Námskeið

Skrítin vika er nú að enda komin.Wink Byrjaði vikan á því að ég fór á námskeið. Ætlaði ég nú að læra að vigta fisk og verða löggildur vigtarmaður hehe.Smile Þetta var þriggja daga námskeið og mikið fanst mér erfitt að sitja allan þennan tíma og hlusta,Blush bara gera ekki neitt. Hef nú oft setið lengi á rassinum en þegar maður þarf að hafa athyglina á einhverjum fyrirlestrum um margar reglugerðir og aðrar reglugerðir þá verður mar bara syfjaður.Shocking En tók tvö próf annað á þriðjudeginum og það var í reglugerðum frá Neytendastofu um vigtar og reglur um vigtar og svo á miðvikudeginum var svo tekið próf frá Fiskistofu. Ég náði báðum prófunum W00tog get kallað mig Löggiltan vigtarmann ( var búin að skrifa löggildan hehe). Svo er búið að vera bræla frá því á þriðjudag svo við erum bara búin að vera að klára það sem hefur orðið útundan þegar sólarhringurinn er ekki nógu langur.

Að öðru leiti hef ég haft það mjög gott. Líður vel í hjartanu mínu InLove 

Hafið það sem allra best. Knús í hús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég er löggiltur asni stundum og þurfti ekkert námskeið til Til hamingju með þetta og farðu vel með hjartað þitt

Birna Dúadóttir, 23.1.2010 kl. 14:33

2 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju með námskeiðið

Aprílrós, 24.1.2010 kl. 02:08

3 identicon

Innilega til hamingju með prófin

kveðja seylubúarnir

seylubúarnir (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 21:51

4 identicon

Takk fyrir síðast og til hamingju með prófið.

Þú stendur þig vel.

Kv. Selma

Selma (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband