15.10.2009 | 12:23
Gísli, Eiríkur og Helgi
Ég gerði mér lítid fyrir og fann Gísla, Eirík og Helga hér á Tenerife hehe. Thetta eru hressir Íslenskir kallar hehe sem voru ad fíflast (ég sem fíflast aldrei hehe) eitt kveldid og endudu á ad kynna sig sem Gísla, Eirík og Helga. Lengi vel vissi ég ekkert hvad their hétu (veit thad núna) en kalla thá samt thessum nofnum heehe. Bara gaman.
Ég og mamma fórum í verslunarferd. Mér finnst alveg rosalega gaman af thví ad versla (eda thannig) Fórum í H&M. Eins og thid vitid thá er haegt ad kaupa thar ýmislegt. Eftir taepan klukkutíma thá nádi ég mommu út med thví hugarfari ad kíkja nú í adrar verslanir Vid endudum óvart innaní sakalega stórum Súpermarkadi sem seldi allt. Vid fórum ad skoda alla ávextina marr váááá ekkert smá úrval. Thessi búd minnti mig á Miklagard í Holtagordum í gamla daga hehe nema hún er tvofalt staerri. Úrvalid af ostum og áleggi og ollu mar.
Jaeja nú er komin tími á ad fara aftur út í sólina. Thurfi adeins ad kaela mig nidur hehe,. Hafid thad gott thar til naest
Athugasemdir
Keyptirðu þér ekki helling af fötum í H&M?
Birna Dúadóttir, 15.10.2009 kl. 13:30
Neibb en ég keypti buxur og peysu sem hellingur fyrir mig hehe
Kristín Jóhannesdóttir, 18.10.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.