Að vera þakklátur....

Ég ætla sko að vera þakklátari en ég hef verið hér eftir. Þegar maður veikist aðeins og getur ekki gert það sem maður hefur hingað til talið sjálfsagt (farið út að hlaupa, unnið og þannig háttar) fattar maður hvað maður hefur haft það gott Wink Nýrun mín eru í fínu lagi (ekkert hægt að útskýra hvers vegna það fannst blóð í þvagi) svo ég bíð bara eftir að blessuð blaðran verði fjarlægð (vonandi sem fyrst því ég er ekkert skemmtilegur sjúklingur). Hafið það sem allra best .

 

Stjörnuspá

NautNaut:Fundir eru varasamir. Kannski enda þeir illa. Kannski smellið þið saman og sláið í gegn. En það veistu ekki fyrr en þú tekur fyrsta skrefið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Mikið rétt Kristín þakklætið er oft vandmeðfarið.Ég óska þér góðs gengis og snöggann bata.Verst að þú komist ekki með Gunna til Prag,ég var þar hérna um árið með honum bróður þínum og mágkonu ógleymanleg ferð og falleg borg.Hver veit kannski bara´fæ ég miðann þinn svona til að vera Gunna til halds og trausts. 

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 1.4.2008 kl. 20:11

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Frábærar fréttir

Kristberg Snjólfsson, 1.4.2008 kl. 20:18

3 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Þú mátt alveg fá miðann minn Úlli ef Gunni er ekki búin að selja hann einhverjum öðrum  Og takk fyrir.

Kristín Jóhannesdóttir, 1.4.2008 kl. 21:57

4 Smámynd: Margrét M

gott að nýrun eru í lagi .. en betra er þegar búið er að fjarlæja blöðruna...

úff leiðinlegt að þú kemst ekki til Prag ...  

Margrét M, 2.4.2008 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband