nýr gjaldmiðill

viljum við nýjan gjaldmiðil
mbl.is Nýr gjaldmiðill innan 3 ára?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér líst ekkert á upptöku evru!

Emil (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 21:22

2 identicon

Nei   ekki ég !

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 21:35

3 identicon

Mér líst ekkert á það heldur en staðan er orðin þannig að íslenska krónan er ekkert að standa sig eins og er. Ég stend samt í þeirri trú að þetta sé allt saman bönkunum að kenna og leindri þrá þeirra til að taka upp evruna.

Agnes Drífa Pálsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 22:03

4 identicon

Afhverju evruna? Ég vill taka upp svissneskan franka, þeim er betur treystandi heldur en evrópusambandinu.

Kári B (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 22:26

5 Smámynd: Anderson

Kári, það er því miður bara alveg galið að taka upp svissneskan franka. Hvers vegna að taka upp bara einhvern gjaldmiðil en njóta ekki þeirra jákvæðu þátta sem Evruupptaka og aðild að Evrópusambandinu býður upp á

Þetta sýnir villigöturnar sem gjaldmiðlaumræðan á til að lenda í. Sjálfur vil ég halda í krónuna og sjálfstæða peningamálastefnu. Núverandi ástand er ekki krónunni að kenna, heldur öðrum þáttum sem ég ætla ekki að telja upp hér.

Anderson, 11.3.2008 kl. 22:47

6 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Það er ekki spurning að taka upp annan gjaldmiðil en krónuna þar kemur evran að sjálfssögðu sterk inn. Við getum ekki verið með krónuna lengur þetta kostar okkur allt of mikið, held að þeyr sem vilja ekki taka upp annan gjaldmiðil hreinlega séu bara afturhaldsseggir sem gera sér ekki grein fyrir því hvað þetta kostar okkur. Mér finnst það svipa til þess þegar síminn var að hefja innreið sýna hingað að þá vildi ákveðinn hópur ekki fá tækið, en hvar værum við án símanns ?  Ég segi skiptum krónunni strax.

Kristberg Snjólfsson, 12.3.2008 kl. 07:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband