Erfiðir tímar

Síðasta vika hefur verið mjög erfið hjá mér andlega. Hef ég mætt miklu mótlæti. Meira að seigja frá fólki sem ég átti síst von á en svona er lífið. Ég á fullt af vinum sem standa með mér og sína það svo sannarlega og vil ég þakka þeim fyrir stuðninginn undanfarið. Þið eruð bara flott Kissing Ætla ekki að hafa þetta lengra í bili en kem með meira fljótlega.

Stjörnuspá - 19. febrúar 2010
fyrir 21. apríl 1966

Þú ert ákveðin og kraftmikil, en aðstæður geta verið erfiðar og leitt til þess að þú þarft að berjast fyrir rétti þínum. Gerðu það endilega, en án þess að verða of æst. Nú er gott að vera á fullu í vinnu eða með því að hreyfa þig líkamlega, útivið eða í líkamsrækt. (Mars 90 gráður Mars)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Stína - Það sem drepur okkur ekki gerir okkur að sterkari manneskjum - þótt það geti stundum verið sárt - þú ert hetja sem ég er stolt af að þekkja -

stórt knúz

Elfa

Elfa María Geirsdóttir (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 14:31

2 identicon

Hæ skvísa þó við séum ekki í mjög miklu sambandi þessa daganna þá heyrumst við nú alltaf af og til                                                                                                            en ég vildi bara minna þig á mér þykir rosalega vænt um þig, þú stendur þig vel og ert frábær eins og þú ert,

þurfum að fara að heyrast, risa knús á þig.

Ella Stína 

Ella Stína (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 10:14

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 20.2.2010 kl. 10:39

4 identicon

þú ert . Erfileikar eru til að sigrast á þeim,

gangi þér vel í baráttunni.

seylubúarnir (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 17:08

5 identicon

þú ert dugleg Stína mín, risa knús

Álfheiður (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband