24.5.2009 | 19:29
Stóri Meitill
Nú fer að styttast í að ég fari á Hvannadalshnúk. Bara vika, vááá mar. En í gær fór ég ásamt 2 öðrum á Stóra Meitil og er hann einhverstaðar í þrengslum Alltaf jafn gaman að ganga á fjöll. En í dag snjóaði smá á okkur
Ekki átti maður von á því en það var bara stutt stund. Síðan stytti upp og var bara ágætis veður svoldið rok en annars bara flott
.
Kvöldið var frábært. Fór til Grindavíkur og heimsótti skemmtilegt fólk. Var að undirbúa Sjómannahelgina og verður þá stuð í Grindó hehe. Takk fyrir mig.
NAUT 20. apríl - 20. maí
Ekki eru allir á eitt sáttir um að gera breytingar núna. Jafnvel meistari skuldbindur sig til þess að halda áfram að nema.
Ekki eru allir á eitt sáttir um að gera breytingar núna. Jafnvel meistari skuldbindur sig til þess að halda áfram að nema.
Athugasemdir
Birna Dúadóttir, 25.5.2009 kl. 07:53
vá hvað ú ert aldeilis dugleg í göngunni kona góð. Knús og faðmlag inn í daginn til þín ;)
Aprílrós, 25.5.2009 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.