20.4.2009 | 12:42
Föstudagssóló gaman
Ég gerði mér lítið fyrir og skellti mér til Grindavíkur á föstudag (ákveðið hafði verið að vera með sólókaffi þar
) Ég byrjaði nú á að skokka í kringum Þorbjörn og fara í heita pottinn á eftir. Var svo boðið í Eðal Humar um 7 leitið. Bara snilld
Takk fyrir mig. Svo um 8 leitið var maður mættur á Saltfisksetrið og fljótlega fóru sólófélagar að mæta. Þetta er mjög svo flottur hópur sem var þarna og maður var með verki í andlitinu eftir kveldið því maður hló svo mikið. Takk fyrir góða þjónustu og takk skemmtilega fólk fyrir frábært kveld. 





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.