Svakadagur framundan

Hć öll. Efirrétturinn í gćr var lítiđ páskaegg nr.1 á mann. Viđ vorum ađeins ađ taka forskot á sćluna ţví ég er nú ekki vön ađ hafa drengina svona hjá mér á páskadag. Gunnţór fékk málsháttinn. "Eigi fellur tréđ viđ fyrsta högg".  Jói fékk "Mjúk er móđurhöndin" (alveg satt hann er óttalegur mömmustrákur hehe) ég fékk "Betra er ađ vera laukur í lítilli ćtt en strákur í stórri". Er ekki alveg ađ skilja hann en mun spyrjast fyrir.

Nú er svaka dagur framundan. Fékk áskorun um ađ fara í tröppurnar í Turninum sem sagt kapphlaup upp. Páskaegg í verđlaun. Ég tók áskoruninni hjá Magga og er mćting klukkan 11 ég er hvergi smeyk. Fór nefnilega á mánudaginn og ćfđi mig og tók 5 ferđir. Núna ćtlum viđ bara eina. Eftir ţetta puđ ćtlum viđ Sólófélagar ađ fá okkur bruns í Turninum LoL. Ţegar mađur verđur orđin saddur og pattaralegur ćtla ég ađ taka strauiđ til Grindavíkur ţví ég ćtla á körfuboltaleik. Hef ekki fariđ á körfuboltaleik í mjög langan tíma og fannst komin tími til. Mér er líka bođiđ í grillveislu á eftir. Hlakka bara til. Spennandi dagur framundan.

 NAUT 20. apríl - 20. maí
Ţađ er alltaf gaman ađ geta komiđ öđrum á óvart, láttu ţađ eftir ţér. Ađeins ţannig áttu möguleika á ađ klára málin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Hvernig var svo hjá ţér Krístín mín ?

Skemmtilegir páskar hjá ţér mín kćra ;)

Aprílrós, 14.4.2009 kl. 06:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband