27.3.2009 | 08:17
AFMÆLI
Hann Eysteinn á afmæli í dag. Hann er orðinn fertugur kall greyið. Til hamingju og takk fyrir veisluna sem þú hélst í sundlauginni í morgun (engin rennibraut í dag vegna frosts ) Það er sagt að fertugum sé allt fært en það á eftir að koma í ljós með þig hehe. Njóttu dagsins
.
Nú fer að styttast að ég verði atvinnulaus. Skrítin tilfinning því ég hef aldrei orðið atvinnulaus. En ég hef trú á því að þetta sé bara stökk yfir í eitthvað betra Það tekur bara smá tíma að finna mig hehe. Hafið góðan dag. Veðrið er fallegt dag eftir dag sólin skín.
Stjörnuspá

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.