8.2.2009 | 16:48
Hellaskoðun
Nú fór ég ásamt Stebba og hans strákum í Hellaskoðun í Heiðmörk. Mikið er þetta rosalega gaman og flott. Skríða um og skoða Svo var nú hátt til lofts á sumum stöðum. Grýlukerti bæði í lofti og gólfi. Þessi ferð tók nú bara 1 og hálfan tíma og var alveg rosalega gaman. Veðrið var ótrúlega flott.
Stjörnuspá

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.