1.2.2009 | 10:38
Hvað ljóðin segja
Óttaslegna konan??
Ung stúlka situr í rúmi sínu
Tárin renna sársauki nýsir hana
Finnst hún svo ein og yfirgefinn
Móðir hennar hafnaði henni algjörlega
Fjölskylda hennar dæmdi hana
Hún á fáa að engan sem hún treystir
Engan til að halla sér að og treysta
Hún veit ekki að hún er ekki ein
Jesús stendur styrkur hjá henni
Hún óttast svo að standa ein
Að lifa lifinu án stuðnings annara
Hún fer því út að leita... að stuðning
En sjálfsmynd hennar er svo brotinn
Hún leitar á svo röngum stöðum
Fær aðeins meiri og meiri sársauka
Þangað til fólkið sem hún treystir á fer
Gengur út úr lífi hennar hafnar henni
Eftir situr hún sár, svekt og reið
Finnst hún svo gölluð og glötuð
Hún veit ekki að hún er það alls ekki
Jesús sér hana sem geislandi stúlku.
Stúlkan er orðin að ungri konu
Sem reynir að vera alltaf sterk
Sama þótt fólk bregðist henni
Þá reynir hún að vera sterk
En í hjarta hennar blæðir
Sárin verða fleiri og dýpri
Hver höfnun er eins og salt
Sem rífur upp öll gömlu sárin
Sem svo erfitt er að bera og lækna
En Jesús þráir að lækna þau öll
Konan veiðir sér fljótlega mann
Hann er stöðugur klettur og ber hana
Yfir hæðir, dali og baráttur er hann þar
Óttinn við að treysta á hann er mikill
En hún tekur áhættu, treystir á hann
Í mörg ár ber hana hana á örmum sér
Hún þráir sjálfstæði en óttast það samt
Jesús getur veitt henni þetta sjálfstæði
Hún rífur sig lausa frá öryggi mannsins
Gengur út í ótryggt lífið á ný
Eftir átta ár í öryggi fjölskyldulífsins
Hún er að kafna úr ótta er svo lítil
Hún hatar sjálfan sig svo mikið
Rífur sig niður í huga sem gjörðum..
Hún veit að Jesús elskar hana ekki svona.
Hún er svo lítil og hrædd eins og ungi
Sem finnur sér alltaf skel til að skríða í
Sem er fólk sem er mannlegt og veikt
Óttasleginn, vanmáttug og brotinn
Er viss um að hún sé ómöguleg
Ljót, leiðinleg og asnaleg persóna
En Jesús sér hana sem fullkomna sköpun
Konan missir fótana, öskrar og grætur
Er viss um að hún getir aldrei verið ein
Vill bara deyja gefast upp- fá frið
En svo kemur Jesús til hennar
Umvefur hana kærleika sínum og ást
Hann styrkir fætur hennar og sál
Svo hún geti staðið upp á ný
Hún öðlast frá honum von
Von að hún komist í gegnum þetta
Að hún geti staðið ein á móti heiminum
Hún undrast hve mikill styrkur Guðs er
En heldur áfram einn dag í einu
Með Drottinn sér við hlið- daglega
Hún er enn eins og fugl í eggi
En í þetta skipti er Drottinn skurnin
Þessum skurn fylgir ekkert von né sárt
Bara styrkur og kraftur af himnum
Dag hvern hverja stund - á Guð hana
Í dag mun hann vera styrkur hennar
Henni eru allir vegir færir með honum
Hún óttast ekkert lengur - hún hefur Jesús
Með honum er hún ekki ein í dag,
Ekki á morgun aldrei aftur ein Aldrei !!!!
Elfa 2006
Ung stúlka situr í rúmi sínu
Tárin renna sársauki nýsir hana
Finnst hún svo ein og yfirgefinn
Móðir hennar hafnaði henni algjörlega
Fjölskylda hennar dæmdi hana
Hún á fáa að engan sem hún treystir
Engan til að halla sér að og treysta
Hún veit ekki að hún er ekki ein
Jesús stendur styrkur hjá henni
Hún óttast svo að standa ein
Að lifa lifinu án stuðnings annara
Hún fer því út að leita... að stuðning
En sjálfsmynd hennar er svo brotinn
Hún leitar á svo röngum stöðum
Fær aðeins meiri og meiri sársauka
Þangað til fólkið sem hún treystir á fer
Gengur út úr lífi hennar hafnar henni
Eftir situr hún sár, svekt og reið
Finnst hún svo gölluð og glötuð
Hún veit ekki að hún er það alls ekki
Jesús sér hana sem geislandi stúlku.
Stúlkan er orðin að ungri konu
Sem reynir að vera alltaf sterk
Sama þótt fólk bregðist henni
Þá reynir hún að vera sterk
En í hjarta hennar blæðir
Sárin verða fleiri og dýpri
Hver höfnun er eins og salt
Sem rífur upp öll gömlu sárin
Sem svo erfitt er að bera og lækna
En Jesús þráir að lækna þau öll
Konan veiðir sér fljótlega mann
Hann er stöðugur klettur og ber hana
Yfir hæðir, dali og baráttur er hann þar
Óttinn við að treysta á hann er mikill
En hún tekur áhættu, treystir á hann
Í mörg ár ber hana hana á örmum sér
Hún þráir sjálfstæði en óttast það samt
Jesús getur veitt henni þetta sjálfstæði
Hún rífur sig lausa frá öryggi mannsins
Gengur út í ótryggt lífið á ný
Eftir átta ár í öryggi fjölskyldulífsins
Hún er að kafna úr ótta er svo lítil
Hún hatar sjálfan sig svo mikið
Rífur sig niður í huga sem gjörðum..
Hún veit að Jesús elskar hana ekki svona.
Hún er svo lítil og hrædd eins og ungi
Sem finnur sér alltaf skel til að skríða í
Sem er fólk sem er mannlegt og veikt
Óttasleginn, vanmáttug og brotinn
Er viss um að hún sé ómöguleg
Ljót, leiðinleg og asnaleg persóna
En Jesús sér hana sem fullkomna sköpun
Konan missir fótana, öskrar og grætur
Er viss um að hún getir aldrei verið ein
Vill bara deyja gefast upp- fá frið
En svo kemur Jesús til hennar
Umvefur hana kærleika sínum og ást
Hann styrkir fætur hennar og sál
Svo hún geti staðið upp á ný
Hún öðlast frá honum von
Von að hún komist í gegnum þetta
Að hún geti staðið ein á móti heiminum
Hún undrast hve mikill styrkur Guðs er
En heldur áfram einn dag í einu
Með Drottinn sér við hlið- daglega
Hún er enn eins og fugl í eggi
En í þetta skipti er Drottinn skurnin
Þessum skurn fylgir ekkert von né sárt
Bara styrkur og kraftur af himnum
Dag hvern hverja stund - á Guð hana
Í dag mun hann vera styrkur hennar
Henni eru allir vegir færir með honum
Hún óttast ekkert lengur - hún hefur Jesús
Með honum er hún ekki ein í dag,
Ekki á morgun aldrei aftur ein Aldrei !!!!
Elfa 2006
Vinkona mín hittir hér í mark aftur. Fékk þetta að láni eins og síðast.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.