Ég og Gulla

Ég og Gulla er að dunda okkur í morgunsárið. Hún er mikill dundari, getur verið með smá dót og fært það til og frá. Það er sko ekki mikið mál að passa svona snúllu. Kötturinn úti og lætur okkur í friði eheh. Svo ætla ég að gefa Gunnþóri lax í hádegismat því hann átti afmæli í gær og fór á þorrablót og svo að keyra leigubíl í alla nótt. Eftir hádegi á ætla ég að fara í ræktina eða taka góðan göngutúr áður en ég fer að undirbúa matarboðið. Hlakka til að hitta þetta skemmtilega fólk. Set inn myndir af dúllunni þegar ég er komin heim. Hafið góðan dag Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Eigðu gott kvöld með fólkinu þínu dúllan mín ;)

Aprílrós, 31.1.2009 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband