24.1.2009 | 09:01
Hugrenningar að morgni dags
Vaknaði snemma eða 7 i morgun og lá uppí og lét huga reika. Um breytingarnar í mínu lífi. Hræðslan við að takast á við sumt og elja við að halda áfram við annað. En að stíga í óttan er það sem virkar best. Svo þannig skal það vera. Dagurinn í dag verður frábær. Ég ætla á Helgafellið með tilvonandi Hnjúkaförum á eftir (ég er búin að skrá mig í ferð á Hnjúkinn í maí) Seinni partinn ætla ég að fara í heimsókn til pabba og Hebbu í Grindavík. Njótið dagsins. Knús á línuna. Já og Ella Stína til hamingju með daginn 

Athugasemdir
;)
Aprílrós, 25.1.2009 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.