Krókódíla Stína

Ég sæki fundi hjá sasa (www.sasa.is) og er þar að taka sporinn 12. Mér gengur mjög vel. Líður miklu betur, er að átta mig á vandamáli mínu. Nú fékk ég það verkefni að kaupa mér dúkku eða bangsa til að finna litlu Kristínu. Litlu stelpuna sem átti erfitt þegar hún var lítil og þurfti að taka of mikla ábyrgð. Nú ég fór í Hagkaup og sá þar hunda, bangsa, kisur, tígrísdýr en ekkert heillaði mig sá meira segja ísbjörn hvítan og stóran Tounge en svo sá ég það sem mig langaði í þennan líka flotta krókódíl vááa grænn og flottur. Afgreiðslumaðurinn spurði mig hvort þetta væri gjöf (trúlega til að setja skiptimiða á eða eitthvað) og ég sagði nei Wink Þá sagði hann: passaðu að hann bíti þig ekki hehe.  Nú er spilakvöld í kvöld og ætla ég að vinna ehhehe. Njótið þess að vera til. Ég ætla að  gera það. 002

Stjörnuspá

NautNaut: Til þess að taka áhættu er nauðsynlegt að þekkja aðstæður og kunna leikinn vel. Eins og er situr þú uppi með of mörg verk óleyst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Þú ert sigurvegari ;)

Aprílrós, 13.1.2009 kl. 19:37

2 identicon

til hamingju með króka hann er lang flottastur.  Annars gleðilegt ár með þökk fyrir liðið

seylubúarnir (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 21:15

3 Smámynd: Margrét M

frábært .. kannas  við að hafa þurft að vera með mikla ábyrgð sem barn , mjög óhollt.. gangi þér ferlega vel með þetta

Margrét M, 16.1.2009 kl. 13:26

4 identicon

Ekkert smá sætur þessi græni knús á þig

Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband