8.1.2009 | 22:33
Jólin búin
Jólin búin og lífið heldur áfram sinn vanagang Nú er löppin komin í ágætislag, búin að prufa pallatíma og það gekk vel. Helgin framundan vel hlaðin eins og venjulega
ætla að reyna að koma hlaupi fyrir einhverstaðar. Vakna snemma til að fara í Heiðmörkina eða um leið og birtir (þá getur maður reynt að sofa til rúmlega 10 því það birtir svo seint hehe) Njótið helgarinnar.
Stjörnuspá

Athugasemdir
Góða helgi sömueiðis dúlla ;)
Aprílrós, 9.1.2009 kl. 07:51
7 des er ljótasti dagur árssins segir frænka mín því þá fara jólaljósin og allt verður svo dimmt
Margrét M, 10.1.2009 kl. 11:04
Ég var alin upp við það að jólin séu til 7jan. Mamma á afmæli 7 des og hún tók aldrei niður jólaljósin eða skrautið fyrr en eftir það svo ég ólst upp við lengri jól en aðrir. Mér finnst engin dagur ljótur. Við verðum bara að kveikja á fleiri kertum og kynda undir ljósið í hjartanu
Kristín Jóhannesdóttir, 10.1.2009 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.