Frábær byrjun á ári

Nú ætla ég að setja nokkrar myndir inn og reyna að hafa texta við hehe.    Um áramótin var ég hjá Möggu og Kidda og af því hjá mér eru frekar merkileg áramót eða tímamót því ég hef tekið vel til í mínu lífi þá keypti ég eina köku sem hét Egill Skallagrímsson,Egill skallagr henni skaut ég upp til að kveðja ýmislegt slæmt í mínu lífi og svo til að bjóða allt hið góða velkomið.   Svo um síðustu helgi þá var ég að passa barnabarnið og ekki var það leiðinlegt. 056060052

NAUT:  Þótt erfiðleikar skjóti upp kollinum hér og þar eru þeir bara til að sigrast á og þú hefur gaman af þeirri glímu. Næsta mánuðinn er best að vinna bak við tjöldin og hafa sig ekki í frammi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Dúllan ;)

Aprílrós, 7.1.2009 kl. 23:08

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Þú ert sprengjuóð

Kristberg Snjólfsson, 8.1.2009 kl. 09:23

3 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Veit þetta er smitandi  passaðu þig

Kristín Jóhannesdóttir, 8.1.2009 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband