27.12.2008 | 19:59
Hlaupa hlaupa hlaupa
Ég gerði mér lítið fyrir að fór upp í Heiðmörk í dag og prufaði að hlaupa og það gekk alveg glimrandi. Kiddi takk fyrir lánið að Kiddatækninni en nú ætla ég að skila henni og byrja aftur með mína. Þín virkaði vel í mánuð en þetta er þín tækni en ekki mín. Takk fyrir mig þú ert æðislegur. Svo þegar ég var búin að vera skokkandi í Heiðmörkinni í einn og hálfan klukkutíma fór ég í heita pottinn í Kópavogslaug og lét mér líða bara vel. Njótið þess að vera til
Stjörnuspá

Athugasemdir
úff ég vildi að ég nennti út að labba , ég er bara afvelta af áti.
Aprílrós, 27.12.2008 kl. 20:13
Mundu bara hvað ég sagði NÆST
Kristberg Snjólfsson, 27.12.2008 kl. 23:12
Gleðilegt ár elsku Kristín
Knús á þig og þína
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.