17.12.2008 | 08:30
Jólakakósmákökuhittingur
Ég fór í fyrsta göngutúrinn minn í gćr. Klćddi mig í gönguskóna og gekk til vinkonu minnar í jólakakósmákökubođ
Gasalega leiđ mér vel á eftir. Og svo kom Halldóra međ fullt af saltfisk sem hún var í vandrćđum međ og ţađ var bara gaman ađ spekúlera afhverju hann vćri gulur ţar og hvítur hér. Takk stelpur fyrir frábćrt kvöld. Svo fékk ég náttúrulega í sođiđ hehe. Síđan fór ég aftur í gönguskóna mína og tók langan hring heim og löppin kvartađi ekkert var bara svolítiđ ţreytt
Hún verđur ćft á hverjum degi núna nćstu daga til ađ ná upp töpuđum tíma. Njótiđ dagsins.


Athugasemdir
vonandi heldur löppin árfam ađ vera sátt viđ gönguna
Margrét M, 17.12.2008 kl. 09:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.