11.11.2008 | 08:02
Góðan dag
Jæja nú er ég góð. Nú fékk ég frábæra heimsókn í gærkveldi. Jói Egils, Ása Kristín og Hugrún vinkona hennar komu í gær og Jói lagaði snúrurnar mína (hann á sko flotta borvél ) og setti saman kommóðuna. Nú þarf ég bara að taka upp úr nokkrum kössum og þá er allt komið
það er orðið svoooooo flott hjá mér
Svo verður spilakvöldið haldið hjá mér í kvöld og ég er búin að baka líka þessi svaka vandræði (ég meina köku) nammm. Farið nú vel með ykkur og njótið dagsins.
Stjörnuspá

Athugasemdir
allt að verða tilbúið sem sagt.. knús á þig
Margrét M, 11.11.2008 kl. 12:27
spila party ;) Goða skemmtun,
Aprílrós, 11.11.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.