Veturinn búinn

Jæja þá er þetta snjódót búið í bili. Skellti vetrardekkjum (naglalausum) undir Krulluna og var hissa á hvað það kostaði lítið eða kr. 4.990,- hélt að þetta væri dýrara LoL það er nefnilega allt orðið svo dýrt í dag. Var ekki á nöglum í fyrra og líkaði það bara vel og ætla að gera það aftur. Dagurinn í dag er svona dagur sem maður fer bara undir feld og fer að lesa góða bók eða eitthvað. Njótið dagsins Happy 

 

Stjörnuspá

NautNaut: Þér finnst hugmyndin um ferðalag spennandi. Ef þú getur ekki séð allan heiminn, geturðu alla vega séð nýtt horn af honum. Þú finnur ferð á góðu verði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

já segðu , allt svo dýrt orðið.

Aprílrós, 5.10.2008 kl. 22:08

2 Smámynd: Margrét M

ég þoli ekki nagla dekk , þau eru heldur ekki nauðsyn hér ... kannski út á landi

Margrét M, 6.10.2008 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband