Snjór

Í morgun var alhvít jörð hér í Reykjanesbæ en fljótlega hvarf hann. Svo þegar  ég var hjá mömmu á spítalanum um sjö leitið í kveld þá var komin svaka snjókoma og svo fórég í stóran göngutúr í snjókomunni og kom eins og snjókall heim hehe. Mér finnst alltaf svo gaman í fyrsta snjónum það er eitthvað svo spes W00t Á röltinu sá ég fullt af krökkum komin út þótt klukkan væri seint og voru að búa til snjókalla eða leika sér í snjónum. Æðislegt. Njótið augnabliksins.

Stjörnuspá

NautNaut: Settu takmörk sem henta þér. Símsvari var fundinn upp af gildum ástæðum. Þú ert betri vinur ef þú ert ekki neyddur í samræður. Hafðu samband á morgun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Halló þetta er sko alls ekki æðislegt þetta er bara ömurlegt kalt og blautt, en hafðu góða helgi samt

Kristberg Snjólfsson, 3.10.2008 kl. 09:33

2 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Vertu ekki svona neikvæður. Fyrsti snjórinn er alltaf skemmtilegur  svo fer hann fljótt og allt verður eins og áður hehe. Takk fyrir sömuleiðis

Kristín Jóhannesdóttir, 3.10.2008 kl. 11:03

3 Smámynd: Aprílrós

snjórinn er ekki mitt uppáhald en öðrum finst hann æði. ;)

Aprílrós, 4.10.2008 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband