24.9.2008 | 20:12
Vinna og vinna...
Nú er maður bara alltaf vinnandi en gef mér nú samt tíma til að fara í leikfimi og borða smá hehe. Nú er ég alveg byrjuð í nýju vinnunni og gamla vinnan orðin aukavinna. Þetta er spennandi starf og hlakkar mig bara til að takast á við þetta allt. Veit að ég kem til með að hafa nóg að gera, sem mér finnst ekki slæmt
Svo er ég byrjuð á fullu í líkamsræktinni og reyni líka að fara út að labba. Hafið það næs on ice.
Stjörnuspá

Athugasemdir
Þá eigum við það sameiginlegt Kristín að vera alltaf að vinna.Ég þyrfti að taka þig til fyrirmyndar með þessa göngutúra og fara gera eitthvað í svoleiðis útiveru.Ég nefninlega efast um að þó ég haldi að ganga 15 km í vinnunni lokaður inni sé eitthvað voða hollt.
Ég verð samt að friða samviskuna einhvernveginn með þetta hehe.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 24.9.2008 kl. 21:22
innlitskvitt
Aprílrós, 25.9.2008 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.