Klukk-klukk

Ég var klukkuð af Bestust og best að reyna að svara þessu sómasamlega og finna einhverja til að klukka á eftir hehe.

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina

Síf (saltfiskur)

Djúpavogshreppur (Skrifstofustjóri)

Trefjar (bókhald og sala á heitum pottum)

Ásgeir Sigurðsson Heildsala (Skrifstofustjóri) 

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá

Stella í orlofi

Pretty Woman

er ekkert mikill bíomynda gella Wink 

 

 

Fjórir staðir sem ég hef búið á

Grindavík ( þar ólst ég upp)

Selfoss ( þegar ég flutti að heiman )

Djúpivogur (  4 ár )

Hafnarfjörður

Bý núna í Reykjanesbæ

 

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar

Grey's Anatomy

American Idol

Útsvar

Fréttir 

 

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

Ég hef nú lítið út fyrir landsteinana farið

Austurland

Danmörk (Lugten)

Fór Laugaveginn (ekki í Reykjavík Smile)

Laugar í Sælingsdal

 

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan að blogga

mbl.is

visir.is

vedur.is

Glitnir.is (vinnan )

 

 

Fernt sem ég held uppá matarkyns

Fiskur

Mexikanst lasanja

Kjúklingaréttir

Kjötsúpa  

 

 

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft

Einn dagur í einu í Al-anon

Biblían

Uppskriftarbækur

aðrar bækur les ég ekki oft en les samt mikið Wink

Svo er spurning hvern ég klukka hmmmmmmmmm 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

snilld

Margrét M, 11.9.2008 kl. 11:39

2 Smámynd: Aprílrós

Hvernig fannst þer að vera á Laugum í Sælingsdal ? Ég var þar í sumar á tjaldsvæðinu og leið alveg ofboðslega vel, svo mikill friður og kyrrð. Og ekkert GSM samband sem var alger snilld.

Ég var í heimavist í þssum skóla á sínum tíma, ;)

Aprílrós, 11.9.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Mér fannst það æðislegt. Labbaði um allt þarna í kring. Fer örugglega þangað aftur næsta sumar. Góð aðstaða og allt frábært þarna.

Kristín Jóhannesdóttir, 12.9.2008 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband