Klukk-klukk

Ég var klukkuđ af Bestust og best ađ reyna ađ svara ţessu sómasamlega og finna einhverja til ađ klukka á eftir hehe.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina

Síf (saltfiskur)

Djúpavogshreppur (Skrifstofustjóri)

Trefjar (bókhald og sala á heitum pottum)

Ásgeir Sigurđsson Heildsala (Skrifstofustjóri) 

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá

Stella í orlofi

Pretty Woman

er ekkert mikill bíomynda gella Wink 

 

 

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á

Grindavík ( ţar ólst ég upp)

Selfoss ( ţegar ég flutti ađ heiman )

Djúpivogur (  4 ár )

Hafnarfjörđur

Bý núna í Reykjanesbć

 

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar

Grey's Anatomy

American Idol

Útsvar

Fréttir 

 

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum

Ég hef nú lítiđ út fyrir landsteinana fariđ

Austurland

Danmörk (Lugten)

Fór Laugaveginn (ekki í Reykjavík Smile)

Laugar í Sćlingsdal

 

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan ađ blogga

mbl.is

visir.is

vedur.is

Glitnir.is (vinnan )

 

 

Fernt sem ég held uppá matarkyns

Fiskur

Mexikanst lasanja

Kjúklingaréttir

Kjötsúpa  

 

 

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft

Einn dagur í einu í Al-anon

Biblían

Uppskriftarbćkur

ađrar bćkur les ég ekki oft en les samt mikiđ Wink

Svo er spurning hvern ég klukka hmmmmmmmmm 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

snilld

Margrét M, 11.9.2008 kl. 11:39

2 Smámynd: Aprílrós

Hvernig fannst ţer ađ vera á Laugum í Sćlingsdal ? Ég var ţar í sumar á tjaldsvćđinu og leiđ alveg ofbođslega vel, svo mikill friđur og kyrrđ. Og ekkert GSM samband sem var alger snilld.

Ég var í heimavist í ţssum skóla á sínum tíma, ;)

Aprílrós, 11.9.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Mér fannst ţađ ćđislegt. Labbađi um allt ţarna í kring. Fer örugglega ţangađ aftur nćsta sumar. Góđ ađstađa og allt frábćrt ţarna.

Kristín Jóhannesdóttir, 12.9.2008 kl. 12:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband