23.8.2008 | 16:46
Danmörk
Þann 18 ágúst fór ég til Danmerkur og var þar í 5 daga. Fór með Villu að sækja dóttir hennar hana Grétu krútt Mikið rosalega var þetta gaman. Í raun vorum við alltaf bara að gera ekki neitt. Röltum um og skoðuðum í glugga, skruppum á ströndina eða bara chilluðum. Ég var á stað sem heitir Lögten og er það á Jótlandi. Þurftum að vera í lest í 3 tíma frá Köben til að komast þangað. Svo skruppum við til Árhus með lest hún var 20 mínútur að koma okkur á réttan stað
Á föstudag fórum við svo til Köben og vorum í Tívoli og kíktum á Strikið. Hérna sjáið þið dömurnar sem ég var með og svo er hin myndin af Villu töskubera hehe.
Athugasemdir
Velkomin heim
Frábært að ferðin var góð, ekki skrítið með þessa ferðafélaga
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 01:44
noh.. velkomin heim .. það er aldeilis að það er ferð á þér kona ... sjáumst
Margrét M, 24.8.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.