Miðvikudagsgangan

Ekki sleppti ég miðvikudagsgöngunni en að þessu sinni var farið að Höfnum og gengið frá Kirkjuhöfn- Sandhöfn. Rosalegt hvað sandurinn getur gert, fór bara allt á kaf vegna sandfoks. Merkilegt Wink. Alltaf jafn gaman.

Stjörnuspá

NautNaut: Gamall og ryðgaður hlutur úr fortíð þinni kemur öðrum að góðu gagni. Og fyrrverandi elskhugar finna nýja elskhuga. Það er eðlilegt að líða skringilega yfir því.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband