4.6.2008 | 09:53
Ísbjörn og Spilakvöld
Með blessaðan Ísbjörninn (blessuð sé minning hans) þá finnst mér fólk vera að flýta sér svo mikið alltaf . Eins og við vitum þá eru fljótfærnisákvarðanir oft ekki réttu ákvarðanirnar. Ég var ekki á staðnum og ekki í aðstöðu til að dæma en hefði ekki mátt koma fólkinu í burtu og reyna allt áður en þurfti að drepa dýrið.
Alltaf finnst mér gaman að spila og er farin að spila cana aftur annanhvern þriðjudag við nokkra Kópavogsbúa Hittumst við hjá Marteini og Björk. Þegar búið var að ná 50 stigum þá fengum við líka þessa svaka hnallþóru namminamm
haldið var áfram upp í 100 stig sem Jói náði eins og venjulega. Alltaf jafn gaman að spila. Takk fyrir mig.
Stjörnuspá

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.