Suðulandsskjálftinn...

Mikið er rosalega gott að ekki urðu meiri slys á fólki en raun varð Smile Maður finnst nóg um eyðilegginguna. Mér leið ekki vel fyrr en ég var búin að heyra í Gunnþóri og Önnu Maríu í dag eftir að ósköpin dundu yfir. Gunnþór var að vinna á Stokkseyri og Anna María í skólanum og Gulla litla var hjá hinni ömmunni Wink, Anna er í Björgunarsveitinni og fór strax að aðstoða fólk. Íbúðin hjá þeim er öll í drasli en þau voru ekki búin að gera sér grein fyrir hvað mikið var skemmt og hvað hafði bara dottið í gólfið. Allt er gott sem endar vel. Jói fór á Selfoss að skoða vegsummerki og fannst þetta ekkert svo svakalegt eins og hann hélt að þetta yrði.

Stjörnuspá

NautNaut: Þróun er ekki alltaf hægfara ferli. Þú verður vitni að breytingum sem eiga sér stað á ljóshraða og vilt endilega leika þær eftir. Það sem þú sást, hentar þér.

mbl.is Minni líkur á öðrum skjálfta af svipaðri stærð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

það hefur greinilega oft legið við stórslysi í gær, í vísi er talað um lítið barn sem skápur féll sentimeter frá ,, úff þar munaði litlu ,, skildi vera einhver vendarhendi yfir fólki ..

Margrét M, 30.5.2008 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband