Fór á Keili

Ég fór ásamt fullt af fólki upp á Keili í gćrkveldi. Veđriđ var bara ágćtt, ţurrt, skýjađ og smá rok fyrripart ferđarinnar en ţegar líđa tók á kveldiđ ţá kom logn. Alltaf gaman úti í náttúrunni. Ţarna voru 2 litlar hnátur sem slógust í för međ mér á heimleiđ og sögđu mér sögur af sér og sínum vinum, kanínum og fleira. Alltaf gaman ađ vera međ krakka í kringum sig. Frábćrt kvöld. Var komin heim ađ ganga eitt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband