16.5.2008 | 09:02
Smá mistök
Smá mistök áttu sér stað í gær þegar ég var að blogga (tölvan var alltaf að frjósa einhverra hluta vegna) að færslurnar vígsluðust. Hvítasunnuhelgin á að vera á undan Miðvikudagsgöngunni. Í gærkveldi hittumst Gellurnar og fengum "súpu" hjá Hafdísi (hún breytti nú súpunni í svaka grillveislu) Takk fyrir mig Hafdís. Hafið það sem allra best.
Stjörnuspá

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.