8.5.2008 | 10:26
Kóngulær....
Kóngulær eru frábær fyrirbæri þótt manni þyki þær ekki þær skemmtilegustu þegar þurfa endilega að koma í heimsókn heim til mans En rosalega eru þær snöggar að vefa vefinn sinn og ekkert smá snilldarverk hjá þeim. Við hér í vinnunni tókum eftir því að frá því hálf 6 í gær til morguns þá var ein búin að gera líka þennan flotta vef. Hafið góðan dag
Stjörnuspá

Athugasemdir
bjakk
Margrét M, 9.5.2008 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.