Göngutúr

Veðrið um helgina er búið að vera hrein snilld, sólin búin að vera að sýna sitt besta, smá norðangola hva. Nema hvað ég fór í göngutúr og ætlaði fyrst bara aðeins að skreppa en svo þegar ég var lögð af stað þá gat ég bara ekki hætt fyrr en ég var kominn langleiðina út í Voga, labbaði með berginu og fór svo veginn til baka. Þetta tók bara rúma 2 tíma. Bara gaman.

IMG_4307                                                   Fallegt á Reykjanesinu

Stjörnuspá

NautNaut: Haltu dagbók - ekki til að verða betri rithöfundur, heldur til að skilja hvernig þér líður í raun og veru. Hversu margþættur og dásamlegur þú ert.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Ekki ertu löt Kristín að labba,ussss ég mætti alveg taka þig til fyrirmyndar í þeim málum.Ég labbaði reyndar mikið þarna sem barn og jú útsýnið ekki ónýtt heldur.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 28.4.2008 kl. 06:55

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Labbakútur

Kristberg Snjólfsson, 28.4.2008 kl. 07:58

3 Smámynd: Margrét M

jamm það er fallegt þarna þegar það er ekki norðan stormur ( sjaldgæft að það sé ekki ) þannig að maður sé ekki hræddur um að fjúka á haf út .

Margrét M, 28.4.2008 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband