LOKSINS LOKSINS

Þar kom að því ég fór aftur að hreyfa mig almennilega. Fór í tveggja tíma göngu í morgun, fór upp á Þorbjörn niður aftur og hringinn í kringum hann. Þetta tók 2 tíma og svo skelltum við okkur í sund á eftir. Jói fór með mér, frábær félagsskapur. Æðislegt veður og þarna er mjög fallegt, þótt þetta fell sé ekki hátt þá er gaman að rölta á því Wink. Svo var litli bróðir minn í sundi með litlu skutluna sína. Núna er maður tilbúin til að fara að taka á því, út að hlaupa og fá útrás. Svo ætlum við í afmæli til Guðný Sunnu á eftir hún varð 4 ára í dag svaka skvísa.

IMG_4292                                                                                 Alltaf hægt að finna furðuleg fyrirbæri í klettunum.

Stjörnuspá

NautNaut: Þú tekur eftir mikilvægum smáatriðum sem fóru fram hjá þér áður. Það er eins og litlar bjöllur byrji að hringja í hausnum á þér og vísi þér veginn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

labbakútur - flokkast Þorbjörn undir fjall eða bara þúfu ?

Margrét M, 27.4.2008 kl. 08:24

2 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Það er 243 metra hátt þannig að þetta er fell sem er frekar lítil

Kristín Jóhannesdóttir, 27.4.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband