3.4.2008 | 22:10
Ömmubarnið
Um helgina var hún Sunneva að fermast og var svaka veisla eins og fylgir. En ástæða þess að ég skrifa um þetta er ömmubarnið mitt. Tók mynd af dömunni líka þessi svaka skvísa.
Fer í aðgerð næsta þriðjudag og þá verður þessi blaðra fjarlægð og ég get haldið áfram með líf mitt, Þangað til er allt á hold
Stjörnuspá

Athugasemdir
Litlu krílin eru alltaf svo flott
flott þegar aðgerðinni verður lokið
Kristberg Snjólfsson, 4.4.2008 kl. 08:00
he he það skín í tvær tönnslur
Margrét M, 4.4.2008 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.