18.3.2008 | 11:45
Dómar í dag....
Tveir dómar sama dag á sama landinu.
>
Fékk ţetta sent á email og mađur spyr sjálfa sig hvort ekki ţurfi ađ gera eitthvađ
Hérađsdómur Suđurlands hefur dćmt karlmann í eins árs fangelsi, ţar af níu
mánuđi skilorđsbundna, fyrir hrottafengna árás og nauđgun gagnvart unnustu
sinni. Ţá var hann dćmdur til ađ greiđa henni rúmar *sex hundruđ ţúsund
*krónur í miskabćtur. --
Hćstiréttur hefur dćmt Hannes Hólmstein Gissurarson til ađ greiđa Auđi
Laxness, ekkju Halldórs Laxness, *eina milljón og fimm* *hundruđ ţúsund* í
fébćtur fyrir brot á höfundarrétti í fyrsta bindi af ćvisögu Halldórs. Ţá er
Hannes Hólmsteinn dćmdur til ađ greiđa 1,6 milljónir í málskostnađ.
Hvor konan ćtli hafi ţjáđst meira, andlega og líkamlega?
Kannski erfitt ađ líkja ţessu saman en manni finnst ađ konunni sem var nauđgađ ćtti ađ fá fleiri milljónir en ţetta.
Athugasemdir
ó já
Margrét M, 19.3.2008 kl. 14:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.