9.3.2008 | 17:29
Ömmubarnið
Þetta er búin að vera frábær dagur, Gunnþór, Anna María og Guðlaug Sigurrós komu í heimsókn og eldaði Gunni lærisneiðar í raspi með sósu og tilheyrandi. Mikið er hún dugleg hún Gulla, farin að skríða á fullu og svo stendur hún bara upp líka, rétt um 7 mánaða. Frábært að fá þau í heimsókn. Set nokkrar myndir inn af Gullu.
NAUT 20. apríl - 20. maí
Fólk sem er gætt sömu gáfum og kímnigáfu og þú gefur þér orku. Það kann að meta verkin þín og hvetur þig til dáða. Það minnkar streituna.
Fólk sem er gætt sömu gáfum og kímnigáfu og þú gefur þér orku. Það kann að meta verkin þín og hvetur þig til dáða. Það minnkar streituna.
Athugasemdir
fljót að stækka , bara krútt
Margrét M, 10.3.2008 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.