Ömmubarnið

Þetta er búin að vera frábær dagur, Gunnþór, Anna María og Guðlaug Sigurrós komu í heimsókn og eldaði Gunni lærisneiðar í raspi með sósu og tilheyrandi. Mikið er hún dugleg hún Gulla, farin að skríða á fullu og svo stendur hún bara upp líka, rétt um 7 mánaða. Frábært að fá þau í heimsókn. Set nokkrar myndir inn af Gullu.

NAUT 20. apríl - 20. maí
Fólk sem er gætt sömu gáfum og kímnigáfu og þú gefur þér orku. Það kann að meta verkin þín og hvetur þig til dáða. Það minnkar streituna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

fljót að stækka , bara krútt  

Margrét M, 10.3.2008 kl. 08:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband