Fallegur dagur

Mikið er fallegur dagur í dag Wink var komin út í blíðuna kl. 9 og fór í langan göngutúr. Krummi var alltaf að fylgjast með mér og spá í lífið og tilveruna og virtist lítið hræddur. Stundum gleymir maður að spá í litlu hlutina, fuglana og hvað náttúran er falleg. Svo þegar ég kom heim gaf ég fuglunum og eftir smá stund voru þeir komnir og hámuðu í sig kornin. Hafið góðan dag Grin

Stjörnuspá

NautNaut: Skiptu um gír. Þrjóskan í þér fær þig til að ýta á sama hnappinn aftur og aftur, sama hvort það skilar árangri eða ekki. Það sem virkar hættir að virka ef það er ofnotað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband