24.2.2008 | 22:10
Konudagurinn
Jæja þá er þessi helgi búin bara allra besta helgi. Grillveislan var frábær í gær nema lagið okkar vann ekki en varð í öðru sæti
Vaknaði um 8 í morgun og það var orðið frekar bjart. Flottur dagur sjálfur konudagurinn þannig að það var best að gera eitthvað fyrir MIG hmmmmm hvað langar mig í morgunmat, náttúrulega amerískar pönnukökur með smjöri og sírópi. Sem ég og gerði með hraði og bjó til uppáhalds kaffið mitt. Frábær morgunmatur. Mér finnst svo frábært að vakna ein og finnast ég ein í heiminum í svolitla stund, æðislegt. Fór svo í göngutúr um hádegið í góða veðrinu. Gunni fór og keypti líka þessa flottu súkkulaðiköku handa mér og síðan komu Þórhallur og fjölsk. í kaffi og tjatt. sem sagt frábær dagur
Stjörnuspá

Athugasemdir
Sælkeri
Kristberg Snjólfsson, 25.2.2008 kl. 10:39
bara að segja þér að lagið mitt VANN
Ella Stína (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.