9.2.2008 | 14:14
Það byrtir alltaf til.....
Jæja þá er þessi raun búin Við erum búin að setja hjólhýsið aftur á sinn stað, það er fjarska fallegt. Innan í því er allt í rúst, þa kom mesta höggið á klósetið, glugginn er farinn og gat á því þar svo speglar eru brotnið og innrétting laus frá lofti og veggjum. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa þessu í stuttu máli set myndir inn á eftir. Bíllinn mjög illa farinn. Annars er fallegt veður annaðslagið, fór í langan göngutúr og líður bara betur við það Það styttir nefnilega alltaf upp um síðir. Hafið góðan dag. Er að fara að baka pönnukökur handa honum Kidda
Stjörnuspá
Naut: Kynningar og viðtöl ganga mjög vel. Þú gætir lent í lukkupottinum hvað varðar sölulaun. Í kvöld gera klaufalegir tilburðir í ástarlífi það svo sætt!
Athugasemdir
Namm namm takk fyrir pönnsurnar færð hæstu einkum, er enn pakksaddur.
Kristberg Snjólfsson, 9.2.2008 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.