6.2.2008 | 08:23
Fleiri afmæli :)
Eitt afmæli enn nú í gær varð yngri maðurinn minn hann Jóhannes Mundi 22 ára, drengirnir mínir eru að verða að köllum hehehe en ég eldist ekki neitt, skil þetta ekki
Jú það er svona þegar maður byrjar ungur að eiga þau þá eldist maður ekkert hehe. Jói kom í gær og fékk saltkjöt og baunir og spilaði svo við mömmu sína og tók hana laglega í bakaríið hehe. Ætlum svo að fara út að borða og í keilu fljótlega, spurning hver vinnur þá. hehe Hafið góðan dag
Stjörnuspá

Athugasemdir
Saltkjöt og baunir voru tekin með áhlaupi í gær
til lukku með krakkann
Kristberg Snjólfsson, 6.2.2008 kl. 08:50
til hamingju með drenginn
Margrét M, 8.2.2008 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.