Nóg að gera ....

Nú er hafin skemmtilegur tími en jafnframt annasamur, ekki nóg með að það eru jól framundan þá hellast fullt af afmælum líka 75% af fjölskyldunni á afmæli á næstunni hehe. En svo gerir maður jólakort og bakar smákökur og svo ætlum við að skreppa til London með vinnufélögunum mínum. Svo þegar maður keyrir um þá sér maður að fólk er byrjað að setja jólaljósin í gluggana sína og lýsa upp myrkrið. Alltaf gaman að vera til Tounge

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Mundu svo bara eftir að kaupa Jólagjöfina mína í London

Kristberg Snjólfsson, 21.11.2007 kl. 08:46

2 Smámynd: Margrét M

já ég er að gera innkaupa lista fyrir ykkur

Margrét M, 21.11.2007 kl. 09:06

3 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Kiddi gjöfina færðu og Magga endilega komdu bara listanum til mín

Kristín Jóhannesdóttir, 21.11.2007 kl. 10:15

4 Smámynd: Margrét M

innkaupalisti

  1. allar jólagjafirnar sem við ( ég og Kiddi sko)eigum eftir að kaupa
  2. jólafötin á krakkana hjá mér og kidda
  3. eitthvað svona sem að maður kaupir en vantar alls ekki
  4. fullt af góðu rauðvíni
  5. svo borgið þið er það ekki
  6. snilld

Margrét M, 21.11.2007 kl. 11:41

5 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Ekki málið. Þetta er svo akkúrat listi að það er ekkert mál að kaupa eftir honum hehe.

Kristín Jóhannesdóttir, 21.11.2007 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband