17.9.2007 | 22:48
Bæ Bæ Almera Bæ Bæ
Nú er bíllinn seldur Í síðustu viku vorum við að reyna að selja tjaldvagninn og var vinur Gunna orðin mjög heitur fyrir honum. Fórum við í heimsókn með myndir af vagninum og þeim fannst þetta mjög spennandi og svo sagði ég í gríni að hann gæti líka fengið bílinn minn keyptan því hann væri til sölu, það væri nú krókur þannig að hann gæti dregið tjaldvagninn hehe. Svo hringir hann á laugardaginn og vill bara fá bílinn en ætli að sjá til með tjaldvagninn og Gunni minn var nú ekki alveg sáttur
hehe. Jónas fékk bílinn í gær og var gengið frá öllu í dag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.