Mikið að gerast

Skrítið hvað maður er stundum fljótur að skipta um skoðun. Ég hef alltaf haft þá skoðun að ég vilji ekki hjólhýsi en viti menn hvað erum við búin að gera, gerðum okkur lítið fyrir og skelltum okkur á eitt í gær og stefnum á að prufukeyra það um helgina. váá Tounge  Nú er bara að selja bílinn minn og tjaldvagninn hehe vill einhver kaupa Wink 

Svo fór ég í Lífstíl í Keflavík í gær prufaði prufutíma hjá Vikari í Fitness BOX og nú býð ég eftir harðsperrum því þetta var rosalegur tími. Byrjaði rólega en endaði svakalega, langt síðan það hefur verið gert útaf við mig Blush Ég varð að stopp í síðustu æfingunni því orkan var alveg búin (hafði lítið borðað þennan dag)(léleg afsökun) Wink En allavega virkaði þetta það vel að ég ætla að kaupa 3 mán. kort og athuga hvort það séu fleiri svona góðir tímar til að puða. Ég vil nefnilega hafa aksjón. Hlakka bara til. Mér finnst alltaf svo erfitt að byrja á nýjum stað, þekkir engan og svoleiðis. Hafið góðan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Svo er sagt að ég sé dellukall að kaupa hjólhýsi rétt fyrir haustlægðirnar er það ekki soltið skrítið ha þið eruð nú alveg ótrúleg ekki dytti mér í hug að gera svona ég er svo jarðbundinn skilurðu

Kristberg Snjólfsson, 12.9.2007 kl. 11:45

2 Smámynd: Margrét M

Kiddi minn þú ert enginn dellu kall ... en Gunni og Kristín  Vá  marr .... svo mér finnst miklu skemmtilegra að stunda líkamsrækt heima hjá mér .. hamast í svefnh.. humm bíddu við kanski of miklar upplýsingar eða he he 

Margrét M, 12.9.2007 kl. 13:13

3 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Líkamsræktin úti við er bara viðbót við hitt hehe

Kristín Jóhannesdóttir, 12.9.2007 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband