Verið að spá og spekulera

Alltaf verið að spá og spekúlera, við eigum tjaldvagn og við erum að spá í að fá okkur fellihýsi en núna höfum við verið að skoða hjólhýsi og það er bara orðið möguleiki að við skellum okkur á eitt svoleiðis. Það var allavega mikið spáð og spekúlerað í gær, við skoðuðum líka heilan helling af hjólhýsum Cool Fórum svo í heimsókn til Þorsteins pabba Gunnars og þar lentum við í svaka veislu, kaffi og kökur og svo hryggur með tilheyrandi sósu og meðlæti  mmmmmmm svaka gott. Fórum með Steina á rúntinn og ætluðum að skoða Gljúfrastein þar sem Laxnes bjó en vorum aðeins of sein því það var verið að loka þegar við komum Tounge Yndislegur dagur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

hjólhýsi er málið  skilurðu ...

Margrét M, 10.9.2007 kl. 10:49

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Var með Gunna að skoða eðalhjólhýsi sem hentar ykkur, vona bara að hann nái að sannfæra þig um að versla þetta. Flott hús í alla staði

Kristberg Snjólfsson, 10.9.2007 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband