Björt

Hæ hæ ég fór í heimsókn til Bjartar í gær og hún hefur það gott miðað við aðstæður, hressari en ég átti von á. Ég var pínu feimin fyrst en svo fórum við að spjalla og þá fann ég að hún hafði lítið breyst (frekar langt síðan við sáumst síðast) ég færði henni litabók, liti og spilastokka tvo og heimtaði svo að hún spilaði Ótukt við mig, hún hélt að hún hefði gleymt hvernig það var en svo vann hún mig tvisvar Angry Við áttum frábæra stund saman og vonast ég til að hitta hana aftur Smile Hún er ákveðin í að taka sig á og snúa sínu blaði við í lífinu og finnst mér það æðislegt (bara leiðinlegt hvað það þarf stundum mikið til) Mér heyrist að allir séu tilbúnir til að styðja hana á uppleiðinni og er það frábært. Áfram BJÖRT Grin  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband