14.8.2007 | 20:07
Meira um ömmubarnið
Og ekki má nú gleyma ömmubarninu en þau komu heim af spítalanum á föstudag og við skruppum til þeirra á sunnudagskveldið. Var hún hin rólegasta lætur bara vita þegar hún þarf að borða sem er ansi oft enda er hún mjög lík pabba sínum þegar hann var svona lítill.
Athugasemdir
Sé þig í anda að missa þig í ömmuhlutverkinu, til lukku amma
Kristberg Snjólfsson, 15.8.2007 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.