28.6.2007 | 22:45
Tíminn flýgur
Svakalega flýgur tíminn fljótt, það er bara strax komin helgi aftur váá.
Veðrið hefur leikið við okkur þessa dagana, sem er æðislegt og ekki einu sinni mikið rok hehe. Í kvöld var svo gott veður að maður nennti ekki inn, heldur gekk bara aðeins lengra, fór fyrst í Heiðmörkina strax eftir vinnu og svo eftir matinn fór ég aftur út að labba því það var logn í Reykjanesbæ (þá sjaldan sem það er) hehe. Hafið góðar stundir þar til næst :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.