18.6.2007 | 14:49
Mánudagur til mæðu eða hvað :)
Jæja komin í frí í viku jíbbíjei. Gott að slappa smá af allavega í dag er reyndar búin að hlaupa hringinn minn
Smá hugleiðingar um sorgina Fyrrverandi mágur minn missti pabba sinn og mömmu með rúmlega mánaðar millibili, stundum spyr maður hvað er hægt að leggja mikið á fólk í einu? Einn vinur minn misst báða foreldra og bróður á innan við ár. Það eina sem maður getur gert er að biðja fyrir þessu fólki og styðja það.
Á morgun spáir vel og þá ætla ég í hjólatúr, hjóla til Grindavíkur fara Reykjanesmegin og kíkja aðeins á ættingjana í leiðinni og athuga hvernig þeir hafi það
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.