5.6.2007 | 21:19
Hláturinn lengir lífið
Nú er maður með harðsperrur eftir gærkveldið
Skrapp í leikhús og fór að horfa á Ladda, þetta var ekkert nema gaman maður var farin að grenja af hlátri hehe. Svo var maður sem sat við hliðina á mér sem gaf ekki frá sér eitt einasta tíst á meðan ég og Stefa tókum bakföll af hlátri
misjafnt hvernig maður skemmtir sér en þetta var ógleymanleg stund og svo var farið í ísbúðina á eftir nammminamm



Athugasemdir
Þetta er flott hjá gamla manninum, við fórum á frumsýninguna og var það flott upplifun sér í lagi að leyfa uppunum og fína fólkinu að hitta mig og Möggu
Kristberg Snjólfsson, 6.6.2007 kl. 07:49
jamm flott sýning hjá kallinum .. en ekki nærri því eins skemmtileg og Pabbin sem er sýnt í Iðno ,ég og Kiddi minn fórum líka á frumsýningu það er frrrrááábært
Margrét M, 6.6.2007 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.